Hoffell landaði 1076 tonnum af kolmunna þann 19. desember. Þetta var síðasta löndun ársins hjá skipinu og er aflinn því orðinn rúm 41 þúsund tonn á árinu. Kolmunni er tæp 19 þúsund, Makríll rúm 10 þúsund, Loðna tæp 9 þúsund og síld rúm 3 þúsund.