Sandfell landaði á föstudag 11 tonnum og á laugardag 9 tonnum. Samtals er báturinn kominn með 137 tonn í desember í 14 róðrum. Það gerir tæp 10 tonn í róðri.