Sandfell fór í fjóra róðra milli jóla og nýárs. Aflinn var samtals 47,5 tonn í þessu róðrum og endar báturinn í 185 tonnum í desember.