Vinnum verkið heima

Vinnum verkið heima

Um jól og áramót nota margir tímann til góðra verka. Þar á meðal er Bergsteinn Ingólfsson yfirvélstjóri á Ljósafellinu og samverkamenn hans í vélarrúminu. „Við erum að taka upp vélina“ sagði Bergsteinn, „ og tilgangurinn er að skoða aðalvélahluta eins og hedd og...

Nýr verkstjóri ráðinn

Þriðjudaginn 6. desember var Hannes Auðunsson ráðinn verkstjóri í frystihús LVF. Hann byrjar í janúar n.k. Hannes tekur við af Björgvini Hanssyni sem hefur verið hjá okkur í 11 ár. Hannes hefur verið verkstjóri hjá Þórsnesi ehf í Stykkishólmi sl. 2 ár, þar áður hjá...

Finnur Frídi

Finnur Frídi kom inn í nótt með tæp 2.500 tonn af kolmunna.

Útgerð

Þá hafa skipin klárað stoppin vegna Bæjarhátíðar og lagði Hoffell af stað til makrílveiða í gærkvöld og Ljósafell heldur til veiða í kvöld (27. júl) kl 20:00. Sandfell er farið norður fyrir land og mun áhöfnin einbeita sér að ýsuveiðum og landar á markaði á...

Hoffell

Hoffell er á landleið með fyrsta makríl sumarsins. Aflinn er um 250 tonn. Brottför að löndun lokinni.