Kolmunninn er kominn

Kolmunninn er kominn

Hoffell Su 80 kom að landi i dag með fyrsta Kolmunnafarm ársins. Að sögn Bergs Einarssonar tók það fjóra sólarhringa að veiða þau 1500 tonn sem skipið kom með. Veiðiheimildir Loðnuvinnslunnar i Kolmunna eru 20 þúsund tonn þannig að þetta var aðeins fyrsti túr...

Ýtt undir notkun á endurnýjanlegri orku

Á dögunum rituðu Landsvirkjun og FÍF ( Félag íslenskra fiskmjölsframleiðenda) undir viljayfirlýsingu þess efnis að ýta undir notkun á endurnýjanlegri orku. Fram til þessa hafa fiskmjölsframleiðendur notast bæði við olíu og rafmagn við sína framleiðslu en það rafmagn...
Magnús Þorvaldsson

Magnús Þorvaldsson

Magnús Þorvaldsson er fæddur í janúar 1942 og er því 75 ára gamall. Hann er fæddur og uppalinn hér í Búðaþorpi, yngstur fimm systkina. Faðir hans byggði hús hér í bæ sem kallast Álfhóll og stendur enn. Lítið steinsteypt hús sem stendur við Skólaveg 70. Í þá daga var...
Afskipanir

Afskipanir

Síðustu daga var skipað út rúmlega 1000 tonnum af frosnum afurðum í tvö flutningaskip, Ölmu og Samskip Frost sem sést á...
Finnur Fríði

Finnur Fríði

Færeyska fjölveiðiskipið Finnur Fríði FD 86 er okkur Fáskrúðsfirðingum að góðu kunnugt enda hefur það lagt upp afla hjá Loðnuvinnslunni til fjölda ára.  Skipstjóri á Finni Fríða er Andri Hansen, ungur maður með góða nærveru og þétt handtak. Það fékk undirrituð að...
Hornfirðingar landa

Hornfirðingar landa

Hornafjarðarskipin Jóna Eðvalds og Ásgrímur Halldórsson lönduðu bæði loðnu á Fáskrúðsfirði um helgina. Jóna Eðvalds var með um 1000 tonn og Ásgrímur 1100 og fóru báðir farmarnir í...