Ljósafell er að landa um 50 tonnum. Skipið fór út í gærmorgunn kl 8:00 og var komið í höfn aftur kl 16:30 í dag. Skipið fer aftur á veiðar í kvöld kl...
Aðalfundur Loðnuvinnslunnar h/f var haldinn 5. maí. Hagnaður af rekstri félagsins eftir skatta árið 2016 var 1.632 millj. sem er 17% lægra en 2015. Tekjur LVF af frádregnum eigin afla voru 8.349 millj. sem er 16% veltuminnkun milli ára. Eigið fé félagsins í árslok...
Föstudaginn 5.maí síðast liðinn voru aðalfundir Kaupfélagsins og Loðnuvinnslunnar haldnir. Rétt eins og undanfarin ár voru gjafir færðar til stofnanna og félagasamtaka sem starfa á Fáskrúðsfirði. Kaupfélagið færði Heilsugæslustöðinni á Fáskrúðsfirði tvær milljónir...
Aðalfundur KFFB var haldinn 5. maí. Hagnaður árið 2016 var skv. samstæðureikningi 1.385 millj. Eigið fé KFFB var 6.420 millj. eða 99,5% af niðurstöðu efnahagsreiknings. Stærsta einstaka eign félagsins er 83% eignahlutur í Loðnuvinnslunni hf. Í stjórn KFFB eru Steinn...
Tryggvi Sigmundsson er elsti starfsmaður Loðnuvinnslunnar. Hann er fæddur19. desember 1945 á Gestsstöðum í Fáskrúðsfirði. Hann er í það minnsta með pappíra uppá það, eins og hann segir sjálfur frá. Tryggvi ólst upp á Gestsstöðum og langaði að verða bóndi þegar hann...