Ljósafell er að landa um 50 tonnum. Skipið fór út í gærmorgunn kl 8:00 og var komið í höfn aftur kl 16:30 í dag. Skipið fer aftur á veiðar í kvöld kl 23:00