Sigling

Sigling í tilefni sjómannadags. Á laugardag 2. júní kl 11:00 munu skip Loðnuvinnslunnar hf, Hoffell SU 80 og Ljósafell SU 70 ásamt Sandfelli SU 75 sigla með gesti um fjörðinn. Boðið verður uppá pylsur og gos. Siglt verður frá...
Loðnuvinnslan styrkir samfélagið

Loðnuvinnslan styrkir samfélagið

Á aðalfundi Loðnuvinnslunnar sem haldinn var í Wathnessjóhúsinu þann 15.maí  voru afhentir styrkir til félagasamtaka  að upphæð tæplega 16 milljónir króna.  Björgunarsveitin Geisli hlaut 1 milljón króna í styrk til reksturs á björgunarskipinu Hafdísi.  Grétar Helgi...
Kaupfélagið styrkir samfélagið

Kaupfélagið styrkir samfélagið

Á aðalfundi Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga, sem haldinn var í Wathnessjóhúsinu þann 15.maí voru félagasamtökum og stofnunum færðar góðar gjafir.  Heilsugæslustöðinni á Fáskrúðsfirði voru færðar 2 milljónir króna til kaupa á tækjum og sérfræðiþjónustu.  Jónína...

Nýr verkstjóri

Sigurjón Jónsson hefur verið ráðinn til starfa hjá Loðnuvinnslunni sem verkstjóri í frystihúsinu og mun hann hefja störf í lok maí. Hann hefur víðtæka reynslu í sjávarútvegi og starfað sem vinnslustjóri hjá mörgum sjávarútvegsfyrirtækjum. Má þar nefna Jón Erlingsson...
Norskir bátar

Norskir bátar

Um helgina lönduðu tveir norskir bátar kolmunna til bræðslu hjá Loðnuvinnslunni hf. Havstal landaðu tæpum 2000 tonnum og Selvog Senior með um 1750 tonn. Síðan bíður Norski báturinn Steinsund löndunar á kolmunna meðan verið er að landa bolfiski úr hinum rammíslenska...
Norskir bátar

Norskir bátar

Nú er verið að landa kolmunna úr Norska skipinu Havsnurp. Áður höfðu þrír Norskir bátar landað kolmunna yfir páskana á Fáskrúðsfirði. Þetta voru Vestviking með 1.629 tonn, Manon með 1.583 tonn og Steinsund með 1.742...