Laugardagskvöldið 7.júlí kom Ljósafell að landi  með 100 tonn af blönduðum afla eftir aðeins tvo daga á veiðum.