Ljósafell kom að landi í gærkvöldi, miðvikudaginn 11.júlí, með 100 tonn. Megin uppistaða aflans var ýsa og ufsi.