Sunnudaginn 8.júlí landaði Sandfellið 18 tonnum á Vopnafirði eftir aðeins tvær lagnir.  Það sem af er júlímánuði hefur Sandfell landað 80 tonnum.