Ljósafell landaði 100 tonnum mánudaginn 2.júlí  og kom aftur að landi í dag, fimmtudag, með 60 tonn. Uppistaðan í báðum þessum túrum var ýsa.