Tóti kokkur

Tóti kokkur

Við fjöruborðið innarlega í Búðaþorpi stendur hús sem heitir Hvoll. Þann 21.október 1953 fæddust tvíburadrengir í Hvoli sem fengu nöfnin Óðinn og Þórir.  Saga segir að þeir hefðu átt að heita Óðinn og Þór en að annað hvort hafi presturinn heyrt skakt eða mismælt...

Hoffell

Hoffell er nú að landa um 650 tonnum af síld til söltunar. Þar með er útlit fyrir að söltun sé að ljúka þetta árið. Skipið heldur til kolmunnaveiða að löndun lokinni.

Ljósafell

Ljósafell landaði á mánudag um 52 tonnum og var uppistaðan þorskur til vinnslu í frystihúsi LVF. Skipið hélt aftur til veiða í gær, þriðjudag 10. des kl 13:00.

Ljósafell

Ljósafell landaði rúmum 100 tonnum á sunnudag 1. desember. Uppistaða aflans var ufsi og karfi sem fór á markaði. Ljósafell var svo mætt aftur í morgunn 5. desember með um 40 tonn, aðallega þrosk til vinnslu í frystihús LVF. Brottför aftur í dag kl...
Línubátar

Línubátar

Línubátarnir Sandfell SU 75 og Hafrafell SU 65 hafa lagt upp talsverðan afla í nóvember. Sandfellið var samtals með 248 tonn í mánuðinum og fóru 215 tonn af því í vinnslu í frystihús LVF. Hafrafellið var með samtals 218 tonn í mánuðinum og fóru af því 185 tonn til...

Hoffell

Í dag klárast að landa um 750 tonnum af síld úr Hoffelli. Aflinn hefur farið til söltunar. Skipið heldur aftur til sömu veiða nú að löndun lokinni.