Hafrafell og Sandfell

Það sem liðið er af maí hefur veiði bátana Sandfells og Hafrafells verið mjög góð. Hafa þeir landað samtals um 300 tonnum á fyrstu 16 dögunum. Sandfell hefur landað um 160 tonnum og Hafrafell um 140 tonnum.
Hoffell SU 802

Hoffell SU 802

Í dag eru um 3. ár síðan að „gamla“ Hoffellið sigldi sína síðustu ferð hér út Fáskrúðsfjörð með stefnuna á Gran Canaria. Í dag heitir skipið Zander 2 og er gert út frá Marokkó Meðfylgjandi myndir voru teknar nýlega af skipinu í slipp í Las...
Finnur Fríði

Finnur Fríði

Finnur Fríði kom s.l. nótt til Fáskrúðsfjarðar með tæp 2.400 tonn af kolmunna. Veiðin var suður af Færeyjum og var rúmlega sólarhrings sigling til Fáskrúðsfjarðar með aflann
Hafrafell og Sandfell

Hafrafell og Sandfell

Aprílmánuður var mjög góður hjá Sandfelli og Hafrafelli. Sandfell reyndist aflahæst í þessum stærðarflokki línubáta og landaði um 230 tonnum. Hafrafell var svo næst aflahæst með um 180 tonn, eða samtals um 410. Víða var komið við með aflann og voru löndunarhafnir allt...

Hoffell SU

Hoffell kom að landi s.l. í nótt með rúm 1600. tonn af kolmunna.

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn í gærkvöldi með 100 tonn. Þar af eru 50. tonn þorskur, 20. tonn karfi, 10. tonn ýsa og 13. tonn ufsi og annar afli. Skipið fór út í túrinn sl. fimmtudag.