05.10.2020
Verið er að skipa út 1.300 tonnum af mjöli í flutningaskipið Saxum. Mjölið fer til Noregs.
01.10.2020
Hoffell kom í morgun eftir stuttan túr með 500 tonn af síld, báturinn var aðeins 20 tíma höfn í höfn. Síldin fer að mestu í söltun.
01.10.2020
Árið 2020 verður flestum í minnum haft vegna ástandsins sem skapað hefur heilsu manna í hættu en hjá Loðnuvinnslunni hefur árið, þrátt fyrir allt, verið gjöfult, afrek hafa verið unnin. Ljósafell hefur komist yfir eins milljarða múrinn í aflaverðmætum. Hefur skipið...
29.09.2020
Það hefur gengið vel hjá Hoffellinu það sem af er ári. Aflaverðmæti er komið yfir 1 milljarð króna sem verður að teljast afar góður árangur, sér í lagi í ljósi þess að engin var loðnan s.l vetur, og full ástæða til að fagna slíkum áfanga. Áhöfinni var færð kaka...
28.09.2020
Til er fallegt kínverskt máltæki sem segir: “Ein kynslóð sáir til trésins, önnur situr í skugga þess”. Þessi setning kom í hugann þegar Kaupfélagið færði Félagi eldri borgara á Fáskrúðsfirði 75” tommu snjallsjónvarp ásamt Bluray spilara að gjöf. Er búið að koma...
17.09.2020
Síðastliðna viku hefur Hafrafell verið í yfirhalningu í slippnum á Akureyri. Áætlað er að verkið taki um viku til viðbótar áður en báturinn verður klár til veiða að nýju. Í dag lítur hann svona út eftir þrif og málningu.