Norskir bátar.

Í dag komu tveir norksir bátar með Loðnu, Rogne með 700 tonn og Österbris með 1.200 tonn.

Norskir bátar.

Þrír  norskir bátar koma inn í nótt með 1.835 tonn af Loðnu. Knester með 850 tonn, Elísabet með 285 tonn og Sjöbris með 700 tonn.  Aðeins að glæðast í nótina hjá þeim. Það sem af er að ári hefur Loðnnuvinnslan tekið á móti samtals 10.300 tonnum af...
Straumberg.

Straumberg.

Straumberg kom inn í morgun með 110 tonn af Loðnu, norsku bátarnir aðeins byrjaðir að veiða.
Velta og magn skipa Loðnuvinnslunnar 2021.

Velta og magn skipa Loðnuvinnslunnar 2021.

Árið 2021 var fengsælt fyrir skip félagins.  Aflaverðmæti Hoffells hækkaði um 47% milli ára, aflaverðmæti Hafrafells hækkaði 16%, aflaverðmæti Sandfells um 12% en aflaverðmæti Ljósafells var 5% minna en 2020. Ljósafell var frá veiðum vegna slipptöku og framkvæmdum við...
Tasillaq kom inn í dag með tæp 1.500 tonn af Loðnu.

Tasillaq kom inn í dag með tæp 1.500 tonn af Loðnu.

Gaman að segja frá því að í dag landaði grænlenska uppsjávarskiptið Tasillaq tæp 1.500 tonnum af Loðnu. Þetta er í annað sinn á rétt rúmlega viku sem Tasillaq landar á Fáskrúðsfirði. Mynd: Þorgeir Baldursson. Mynd: Þorgeir...
Tasilaq landar fyrstu loðnunni á Fáskrúðsfirði.

Tasilaq landar fyrstu loðnunni á Fáskrúðsfirði.

Vísað í frétt af mbl. Grein eftir Albert Kemp. Græn­lenska upp­sjáfar­skipið Tasilaq er að landa 500 tonn­um af loðnu hjá Loðnu­vinnsl­unni á Fá­skrúðsfirði. Um er ræða fyrstu loðnuna sem berst til Fá­skrúðas­fjarðar á nýju ári. Loðnan fer til bræðslu hjá...