20.05.2022
Aðalfundur KFFB var haldinn 20 maí. Hagnaður árið 2021 var 1.052 millj. Eigið fé KFFB var 10.616 millj. þann 31/12 2021, sem er 99.8% af niðurstöðu efnahagsreiknings. Stærsta einstaka eign félagsins er 83% eignarhlutur í Loðnuvinnslunni...
13.05.2022
Katrín Johanna frá Færeyjum er á landleið með 1.700 tonn af kolmunna og verður í nótt. Góð veiði er ennþá á kolmunnamiðunum sem eru austur af Færeyjum.
13.05.2022
Arctic Voyager kemur í kvöld með 2.000 tonn af kolmunna. Er þetta þriðja ferð skipsins til okkar með samtals 6.000 tonn á vertíðinni.
11.05.2022
Grænlenska uppsjávarskipið Tasiilaq kom inn í kvöld með 2.100 tonn af Kolmunna sem var veiddur suðaustur af Færeyjum. Mynd; Þorgeir Baldursson.
10.05.2022
06.05.2022
Frábært apríl mánuður hjá Hafrafelli og Sandfelli. Hafrafell endaði í 1.sæti með 294 tonn og Sandfell í 2.sæti með 284 tonn. Sæti SíðastNafnAfliLandanirMestHöfn11Hafrafell SU 65294.42322.5Grindavík, Sandgerði22Sandfell SU 75284.02319.4Grindavík,...