Grænlenska uppsjávarskipið Tasiilaq kom inn í kvöld með 2.100 tonn af Kolmunna sem var veiddur suðaustur af Færeyjum.

Mynd; Þorgeir Baldursson.