Hoffell kom inn stemma í morgun með rúm 1.000 tonn af Síld.

Hoffell kom inn stemma í morgun með rúm 1.000 tonn af Síld.

Hoffell kom inn snemma í morgun með rúm 1.000 tonn af síld. Aflinn fer í söltun og beitu fyrir línubátanna.    Veiðiferðin gekk sérlega vel því skipið fór út í fyrrakvöld og kemur inn eftir um 30 tíma með yfir 1.000 tonn. Mynd: Valgeir Mar...
Hoffell kom inn í gær med 450 tonn af Síld.

Hoffell kom inn í gær med 450 tonn af Síld.

Hoffell kom inn í gær med 450 tonn af síld.  Síldin fer í söltun fyrir erlenda makraði  og frystingu á beitu fyrir Sandfell og Hafrafell. Skipið fer strax út eftir löndun. Mynd: Þorgeir Baldursson. Mynd: Þorgeir Baldursson. Mynd: Þorgeir...
Björgunaræfing um borð í Ljósafelli

Björgunaræfing um borð í Ljósafelli

Björgunaræfingar eru haldnar með reglubundnum hætti um borð í skipum Loðnuvinnslunnar. Ein slík var haldin í dag þegar Ljósafellið lagði úr höfn eftir hádegið þar sem áhöfnin skaut upp neyðarblisum. Áður en æfingin hófst var lögreglu og slökkvilið var gert viðvart....
Ljósafell kom inn í dag með 110 tonn.

Ljósafell kom inn í dag með 110 tonn.

Ljósafell kom inn í morgun með 110 tonn af fiski.  Aflinn er 60 tonn Þorskur, 25 tonn Ufsi, 20 tonn Ýsa, 2 tonn Karfi og annar afli. Skipið fer út kl. 13,00 á morgun. Mynd: Þorgeir Baldursson.
Júlímánuður hjá Sandfelli og Hafrafelli.

Júlímánuður hjá Sandfelli og Hafrafelli.

Sandfell með 231 tonn í fyrsta sæti og Hafrafell með 189 tonn í öðru stæti samkv. lista Aflafrétta. Hér má sjá frétt frá aflafréttum. Mjög fáir bátar á veiðum og aðeins þrír bátar fóru yfir 100 tonnin,  af þeim þá var  Vigur SF með langmestan meðalafla eða...