27.06.2003
Grænlenska nótaskipið Siku landaði í nótt 1200 tonnum af síld og er þetta þriðji farmurinn af norsk-íslensku síldinni sem landað er hjá Loðnuvinnslunni. Megnið af síldinni hefur farið í bræðslu en þó var flakaður og saltaður hluti af afla...
19.06.2003
Í vetur hefur Loðnuvinnslan staðið að skipulegu verkefni um fræðslu og endurmenntun. Meðal annars var í samstarfi við Fræðslunet Austurlands skipulagt nám í íslensku fyrir erlenda starfsmenn Loðnuvinnslunnar hf. Alls fóru 11 starfsmenn á námskeið sem var undir stjórn...
19.06.2003
Miðvikudaginn 18. júní voru haldin að Hótel Bjargi „skólaslit“ í Markviss verkefni Loðnuvinnslunnar hf. Verkefnið Markviss uppbygging starfsmanna hefur staðið í allan vetur í samstarfi við Fræðslunet Austurlands, og mun verkefnið standa út þetta ár og til...
11.06.2003
Færeyska skipið Krunborg er að landa fullfermi af kolmunna uþb. 2400 tonn í verksmiðju Loðnuvinnslunnar hf
11.06.2003
Um síðustu helgi lestuðu tvö skip mjöl hjá Loðnuvinnslunni hf. m/s Wilson Goole lestaði 1200 tonn,og m/s Myrtun lestaði einnig 1200 tonn.
05.06.2003
Færeyska skipið Christian í Grotinum er nú að landa fullfermi af kolmunna 1.900 tonn í verksmiðju Loðnuvinnslunnar hf.