Tróndur í Götu er að landa 2600 tonnum af kolmunna sem fékkst 100 mílur austur af Fáskrúðsfirði en mikil veiði hefur verið undanfarna daga. Mikil ánægja ríkir hér eftir ákvörðun sjávarútvegsráðherra um að auka kolmunnakvótann eins mikið og raun bar vitni.