Uppgjör LVF 1/1-30/6 2004

Hagnaður af rekstri Loðnuvinnslunnar h/f fyrstu 6 mánuði ársins 2004 nam kr. 1,6 millj. eftir skatta, en var tæpar kr. 43 milljónir á sama tímabili árið 2003. Rekstrartekjur félagsins að frádregnum eigin afla voru kr.1.354 millj. og lækkuðu um 1% miðað við árið á...

Breytingar og sumarfrí.

Tveggja vikna sumarfrí er í frystihúsinu og var síðasti vinnudagur 22. júlí og verður byrjað að vinna aftur mánudaginn 9. ágúst. Ljósafellið er líka stopp í tvær vikur, en það fer aftur á veiðar þriðjudaginn 3. ágúst. Á meðan þessi stöðvun varir er verið að gera...

Sumarloðna

Norska skipið Mögsterhav H 21 AV landaði í gær 947 tonnum af loðnu hjá LVF.

Sumarloðna

Norska skipið Rottingöy landaði í dag 520 tonnum af loðnu á Fáskrúðsfirði.

Franskir dagar IX

Loðnuvinnslan h/f óskar Fáskrúðsfirðingum og gestum allra heilla á Frönskum dögum, sem nú eru haldnir í 9. sinn.