Norska skipið Rottingöy landaði í dag 520 tonnum af loðnu á Fáskrúðsfirði.