Hoffell á landleið með 1250 tonn af Síld.

Hoffell á landleið með 1250 tonn af Síld.

Hoffell er á landleið með 1.250 tonn af Síld sem fer í söltun.  Síldin er fengin vestur af Reykjanesi eins og fyrir áramót. Hoffell verður snemma á föstudagsmorgun á Fáskrúðsfirði. Að lokinni löndun fer skipið til Kolmunnaveiða suður af Færeyjum. Mynd: Valgeir Mar...
Christian í Grjótinum kom með 3.000 tonn.

Christian í Grjótinum kom með 3.000 tonn.

Christian í Grjótinum var að koma til okkar núna kl. 10 með rúm 3.000 tonn af Kolmunna.Aflinn fékks suður að Færeyjum og var sólarhringssigling til okkar.Christian er nýjasta skip færeyska flotans og er hið glæsilegasta.
Hoffell tæknivæðist frekar

Hoffell tæknivæðist frekar

Tækni fleygir fram. Öll mannanna verk eru í sífelldri þróun og nýjar og bættar útgáfur af því sem fyrir var og er,  koma fram, auk þess sem ný sköpun verður til.  Í sjávarútvegi hefur mikil þróun á sér stað, allt frá skipum og bátum til lokavinnslu...
Jólaviðburður starfsmannafélagsins

Jólaviðburður starfsmannafélagsins

Starfsfólk Loðnuvinnslunnar og fjölskyldur þeirra áttu saman notalega jólastund í Skrúð í gær, spilað var bingó og bauð starfsmannafélagið uppá heitt súkkulaði með rjóma og jólakökur á eftir. Spilaðar voru 12 umferðir og voru vinningarnir hver öðrum flottari....