16.01.2023
Ótrúlegur árangur hjá Sandfelli og Hafrafelli árið 2022 samtals 4.911 tonn, Sandfell með 2.617 tonn og Hafrafell með 2.294 tonn. Sjá lista frá Aflafréttum. SætisknrNafnAfliLandanirMeðalafliVeiðarfæri252737Ebbi AK 37301.10535,6Sæbjúga, Net, Lína242959Öðlingur SU...
12.01.2023
Færeyska uppsjávarskipið Finnur Fríði kom með 2.300 tonn af Kolmunna í gær, en rúmur sólarhringur var af miðunum sunnan við Færeyjar til Fáskrúðsfjarðar. Árið byrjar vel í Kolmunna og samtals hafa þá komið 5.600 tonn af Kolmunna það sem af er ári til...
11.01.2023
Hoffell er á landleið með 1.250 tonn af Síld sem fer í söltun. Síldin er fengin vestur af Reykjanesi eins og fyrir áramót. Hoffell verður snemma á föstudagsmorgun á Fáskrúðsfirði. Að lokinni löndun fer skipið til Kolmunnaveiða suður af Færeyjum. Mynd: Valgeir Mar...
10.01.2023
Ljósafell kom inn á sunnudagskvöld með 110 tonn, aflinn var 40 tonn Ufsi, 33 tonn Þorskur , 17 tonn Ýsa, 17 tonn Karfi og annar afli. Ljósafell fer út kl. 13 í dag.
08.01.2023
Christian í Grjótinum var að koma til okkar núna kl. 10 með rúm 3.000 tonn af Kolmunna.Aflinn fékks suður að Færeyjum og var sólarhringssigling til okkar.Christian er nýjasta skip færeyska flotans og er hið glæsilegasta.
03.01.2023
Tækni fleygir fram. Öll mannanna verk eru í sífelldri þróun og nýjar og bættar útgáfur af því sem fyrir var og er, koma fram, auk þess sem ný sköpun verður til. Í sjávarútvegi hefur mikil þróun á sér stað, allt frá skipum og bátum til lokavinnslu...