Færeyska uppsjávarskipið Finnur Fríði kom með 2.300 tonn af Kolmunna í gær, en rúmur sólarhringur var af miðunum sunnan við Færeyjar til Fáskrúðsfjarðar.  Árið byrjar vel í Kolmunna og samtals hafa þá komið 5.600 tonn af Kolmunna það sem af er ári til Loðnuvinnslunnar.

Mynd: Loðnuvinnslan.