31.01.2023
Selvag kom inn í dag með 80 tonn af Loðnu til frystingar og í bræðslu. Hann heitr núna Selvag út af nýbyggingunni sem þeir eru að smíða og kemur þá til með að heita Selvag Senior. Mynd: óðinn Magnason. Að sjálfsögðu fékk áhöfnin köku frá...
29.01.2023
Fyrsta Loðna vertíðarinnar kom til Fáskrúðsfjarðar í dag þegar norska uppsjávarskipið Vendla kom með 300 tonn af Loðnu sem verður fryst fyrir Austur-Evrópu markað. Skipið fékk aflann um 50 mílur austur af Fáskrúðsfirði. Að sjálfsögðu fékk áhöfn Vendlu köku um borð frá...
21.01.2023
Tróndur í Götu verður í fyrramálið með tæp 2.000 tonn af Kolmunna. Aflinn er fengin um 80 mílur suður af Suðurey í Færeyjum. Bræla er á kolmunnamiðunum eins og er. Þegar búið er að landa úr Tróndi höfum LVF tekið á móti 11.600 tonnum af Kolmunna í...
19.01.2023
Finnur Fríði verður í kvöld með 2.300 tonn af kolmunna. Skipið landaði síðast hér fyrir viku. Samtals hefur Loðnuvinnslan tekið á móti 9.400 tonn með þessum farmi. Kolmunninn byrjar með látum þetta árið. Mynd: tekin 11. mars 2022, þegar Finnur Fríði landaði 1.000...
18.01.2023
Ljósafell kom inn í dag með 110 tonn af fiski. Aflinn er 50 tonn Utsi, 25 tonn Ýsa, 25 tonn Karfi, 3 tonn Þorskur og annar afli. Ljósafell fer aftur út á morgun. Mynd: Þorgeir Baldursson.
16.01.2023
Ango áður Hoffell kemur seinnipartinn á morgun með 1500 tonn af kolmunna sem veiddur er suður-austur af Færeyjum, Um 350 mílur eru af miðunum og siglingin tekur um 32 tíma. Ánægjulegt er að fá þetta happaskip heimsókn til okkar á morgun.