Selvag kom inn í dag með 80 tonn af Loðnu til frystingar og í bræðslu. Hann heitr núna Selvag út af nýbyggingunni sem þeir eru að smíða og kemur þá til með að heita Selvag Senior.

Mynd: óðinn Magnason.

Að sjálfsögðu fékk áhöfnin köku frá Loðnuvinnslunni.