06.03.2012
Finnur Fríði er kominn til löndunar með loðnu til hrognatöku. Verður hafist handa við það um leið og er búið að afgreiða Hoffell.
05.03.2012
Í dag er verið að landa um 2000 tonnum af loðnu úr færeyska skipinu Júpiter. Loðnan fer til hrognatöku og verða hrognin fryst hjá LVF.
05.03.2012
Hoffell er væntanlegt í kvöld með loðnu til hrognatöku. þá verður skipið búið með sinn kvóta í loðnu.
01.03.2012
Hoffell er á landleið með loðnu til hrogantöku. Aflinn fékkst í Faxaflóa í gær og fer skipið aftur til sömu veiða að löndun lokinni
28.02.2012
Færeyska skipið Finnur Fríði frá Götu kom til Fáskrúðsfjarðar í kvöld með um 2000 tonn af loðnu. Loðnan verður kreist og hrognin fryst hjá LVF. Loðnufrysting hófst reyndar hjá LVF sunnudaginn 26. febrúar, en þá voru unnin hrogn úr Christian í Grótinum. Finnur er því...
27.02.2012
Ljósafell kom í land í gær með um 50 tonn og er uppistaðan karfi og þorskur. Nú er verið að útbúa skipið fyrir hið árlega togararall Hafrannsóknarstofnunar og hefst það verkefni kl. 13:00 á þriðjudag 28. febrúar.