Ljósafell kom í land í gær með um 50 tonn og er uppistaðan karfi og þorskur. Nú er verið að útbúa skipið fyrir hið árlega togararall Hafrannsóknarstofnunar og hefst það verkefni kl. 13:00 á þriðjudag 28. febrúar.