Finnur Fríði er kominn til löndunar með loðnu til hrognatöku. Verður hafist handa við það um leið og er búið að afgreiða Hoffell.