Í dag er verið að landa um 2000 tonnum af loðnu úr færeyska skipinu Júpiter. Loðnan fer til hrognatöku og verða hrognin fryst hjá LVF.