Ljósafell

Þá er vinnsla loksins hafin að nýju í frystihúsi eftir sumarstopp. Fyrsti aflinn á nýju fiskveiðiári kom í land í morgun með Ljósafelli. Aflinn er um 95 tonn og uppistaðan ufsi, karfi og þorskur. Skipið heldur aftur til veiða á morgun, þriðjudag 4. september kl...

Frystihús

Vinnsla hefst á ný í frystihúsi Loðnuvinnslunnar hf. á mánudaginn 3. september kl. 7:00. Ljósafellið er nú að leggja í fyrstu veiðiferð á nýju kvótaári og landar á mánudaginn.

Hoffell

Hoffell er nú að landa um 250 tonnum af makríl. Þetta er síðasti farmur fyrir sumarstopp, en einnig eru veiðiheimildir í síld og makríl nánast búnar. Starfsfólkið ætti því að geta lyft sér upp því framundan er bæjarhátíð Fáskrúðsfirðinga „Franskir dagar“...

Hoffell

Hoffell er nú á landleið með um 390 tonn af makríl til vinnslu.

Hoffell

Nú er verið að landa um 280 tonnum af makríl sem Hoffellið kom með inn í gær. Skipið heldur aftur til veiða á laugardag kl 13:00

Hoffell

Hoffell er nú að landa um 355 tonnum af makríl og síld. Aflinn er allur flokkaður til manneldisvinnslu. Skipið heldur aftur til sömu veiða að löndun lokinni.