Nú er verið að landa um 280 tonnum af makríl sem Hoffellið kom með inn í gær. Skipið heldur aftur til veiða á laugardag kl 13:00