15.10.2012
Ljósafell er nú að landa og er aflinn um 81 tonn. Uppistaðan er Þorskur, ufsi og karfi. Skipið heldur aftur til veiða á miðvikudag 17. október kl 13:00
08.10.2012
Ljósafell er nú að landa. Skipið er með fullfermi, um 100 tonn og uppistaða aflans þorskur og ufsi. Skipið heldur aftur til veiða á morgun, þriðjudaginn 9. október kl 13:00
30.09.2012
Ljósafell kom inn á sunnudagsmorgni með fullfermi. Uppistaðan er þorskur og ufsi. Skipið heldur aftur til veiða á þriðjudag 2. október kl 13:00
24.09.2012
Ljósafell kom inn um helgina með um 100 tonn. Uppistaða aflans er ufsi og þorskur. Skipið heldur aftur til veiða á þriðjudag 25. september kl 13:00
17.09.2012
Ljósafell er nú að landa 95 tonnum. Uppistaða aflans er þorskur, 45 tonn og ufsi, 30 tonn. Skipið heldur aftur til veiða á morgun, þriðjudag 18. september kl 13:00
12.09.2012
Ljósafell landaði á mánudaginn um 100 tonnum af fiski í frystihús LVF. Skipið fóra aftur á hefðbundnar veiðar um hádegi á þriðjudag.