Hoffell landaði í gær hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum. Aflinn var 426 tonn og uppistaðan kolmunni. Lítið hefur sést til gulldeplu, en leit verður haldið áfram.