Hoffell er á landleið með um 500 tonn af síld. Síldin fékkst í Breiðafirði í einu kasti, rétt eins og í síðasta túr. Þetta er síðasti skammturinn á þessari vertíð.