Hoffell er nú að landa um 500 tonnum af síld til söltunar. Skipið heldur aftur til sömu veiða á föstudag 2. nóvember kl 16:00