Starfsmannafélag LVF

Aðalfundur Starfsmannafélags LVF verður haldinn mánudaginn 14. janúar kl 15:15 í kaffistofu frystihúss LVF. Dagskráin er um venjuleg aðalfundarstörf. 1. Kosning fundarstjóra. 2 Skýrsla stjórnar. 3 Reikningar fyrir ári 2012. 4. Kosning stjórnar. 5 Önnur...

Ljósafell

Ljósafell er að landa fyrsta afla ársins til vinnslu í frystihúsi LVF. Aflinn er um 100 tonn og uppistaðan þorskur og ufsi. Skipið heldur strax til veiða aftur að löndun lokinni, eða kl 13:00 í dag, mánudaginn 7. janúar.
Fiskimjölsverksmiðjan

Fiskimjölsverksmiðjan

Að undanförnu hafa starfsmenn fiskimjölsverksmiðju og vélaverkstæðis, auk annarra iðnaðarmanna, unnið að umfangsmiklum breytingum á fiskimjölsverksmiðju LVF. Verið er að bæta við þeim möguleika að framleiða gufu með rafskautskatli í stað olíukatla. Auk þess hefur...

Jólakveðja

Óskum starfsfólki okkar, viðskiptavinum, svo og landsmönnum öllum, gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða. Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga og Loðnuvinnslan hf

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa síðasta túr fyrir jól. Aflinn er um 75 tonn, og uppistaðan ufsi, 40 tonn og þorskur um 30 tonn. Skipið fer aftur til veiða 2. janúar á nýja árinu.

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa. Aflinn er um 85 tonn og uppistaðan þorskur. Skipið heldur aftur til veiða á morgun, þriðjudag 11. desember kl. 13:00. Það verður síðasti túr fyrir jól.