Ljósafell er nú að landa síðasta túr fyrir jól. Aflinn er um 75 tonn, og uppistaðan ufsi, 40 tonn og þorskur um 30 tonn. Skipið fer aftur til veiða 2. janúar á nýja árinu.