01.02.2013
réttatilkynning frá stjórnum Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga og Loðnuvinnslunnar hf. Gísli Jónatansson kaupfélagsstjóri Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga og framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar hf lætur af störfum í lok sumars eftir 38 ára farsælt og óeigingjarnt starf sem...
01.02.2013
Friðrik Mar Guðmundsson ráðinn kaupfélagsstjóri Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga og framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar hf frá 1. september 2013.
28.01.2013
Ljósafell er nú að landa og er afli skipsins 76 tonn að þessu sinni,uppistaðan þorskur og ýsa. Skipið heldur aftur til veiða á miðvikudag 30. janúar kl 13:00
28.01.2013
Hoffell er nú að landa fyrstu loðnu vertíðarinnar. Aflinn er um 750 tonn og er hann tekinn í troll. Þessi farmur mun allur fara í bræðslu, en framkvæmdir við verksmiðjuna eru nú langt komnar.
20.01.2013
Ljósafell er komið í land með vikuskammtinn fyrir frystihúsið, eða um 100 tonn. Að þessu sinni er uppistaða aflans þorskur og ýsa. Skipið heldur aftur til veiða á miðvikudag 23. janúar kl. 13:00
12.01.2013
Ljósafell er nú á landleið með um 81 tonn. Uppistaða aflans er þorskur og ufsi. Skipið heldur aftur til veiða á miðvikudag 16. janúar kl. 13:00