Ljósafell er komið í land með vikuskammtinn fyrir frystihúsið, eða um 100 tonn. Að þessu sinni er uppistaða aflans þorskur og ýsa. Skipið heldur aftur til veiða á miðvikudag 23. janúar kl. 13:00