Hoffell er nú að landa fyrstu loðnu vertíðarinnar. Aflinn er um 750 tonn og er hann tekinn í troll. Þessi farmur mun allur fara í bræðslu, en framkvæmdir við verksmiðjuna eru nú langt komnar.