18.05.2014
Ljósafell er komið að land með fullfermi, eða um 100 tonn af blönduðum afla. Skipið heldur aftur til veiða á mánudag, 19. maí kl 20:00
14.05.2014
Hoffell er nú að landa fullfermi af kolmunna. Skipið heldur aftur til sömu veiða að löndun lokinni.
12.05.2014
Ljósafell er komið inn með um 80 tonn af fiski fyrir frystihúsið. Aflinn fékkst á stuttum tíma frá því á föstudagskvöldi, en þá var skipið dregið til hafnar af Barða NK. Ljósafellið hafði sem sagt fengið trjádrumba í skrúfuna á Stokksnesgrunni. Sem betur fer lítur út...
07.05.2014
Hoffell er væntanlegt í dag. 7. maí, með fullfermi af kolmunna.
04.05.2014
Ljósafell er komið inn með öll kör full, eða um 100 tonn. Skipið fer aftur á veiðar á þriðjudag, 6 maí kl 13:00
02.05.2014
Finnur Fridi kom sl. þriðjudag með um 2300 tonn af kolmunna til bræðsu.