Ljósfell er komið inn með fullfermi. Uppistaða aflans er ufsi. Skipið heldur aftur til veiða á morgun, þriðjudag 10. júní kl 20:00