Ljósafell kom inn í morgun með 93 tonn eftir fjóra daga á veiðum, aflinn var blandaður, 40 tonn þorskur, 30 tonn karfi, 15 ufsi og síðan annar afli.

Skipið fer út á morgun kl. 13,00