Ljósafell kom inn með tæp 100 tonn á sl.mánudag og kom síðan með 45 tonn í morgun. Uppstaða aflans var ufsi.