Sandfell

Sandfell er nú á landleið á Djúpavog með um 17 tonn. Þorskurinn fer til vinnslu í Frystihús LVF, en annað á markað.

23 loðnubátar frá Noregi

23 landanir hafa verið af norskum loðnubátum síðustu 3 vikur á Fáskrúðsfirði, þeir hafa landað um 8.000 tonnum af loðnu. Stór hluti aflans hefur farið til frystingar.

Sandfell

Sandfell er á landleið með 16 tonn til löndunar á Djúpavogi. Þorskurinn kemur til vinnslu í Frystihúsi LVF, en annað á markað. Þannig hefur það verið með tvær landanir þar á undan einnig. 11 tonn landað á Stöðvarfirði 24. feb og 12 tonn landað á Djúpavogi 23....

Hoffell

Hoffell er á landleið með um 1.400 tonn af kolmunna sem fékkst á alþjóðlegu hafsvæði vestur af Írlandi. Heimsiglingin er um 820 sjómílur.

Sandfell

Sandfell landaði þrisvar á Djúpavogi, fimmtudag, 7 tonn. föstudag 10 tonn og laugardag 13 tonn.