Ljósafell hefur nú lokið við 134 togstöðvar í „Togararalli Hafrannsóknarstofnunar“. Skipið er nú að landa í Reykjavík og er aflinn um 72 tonn, mest karfi. Brottför óákveðin í ljósi veðurútlits.