Hoffell er á landleið með síðasta farm þessarar loðnuvertíðar, en hún hefur verið stutt, en snörp. Skipið lagði af stað til loðnuveiða þann 1. mars og er nú búið með 3600 tonna kvóta í þrem veiðiferðum.